HVAR ERU JÓL?

Hér kemur annađ vestfirskt jólaljóđ eftir ísfirsku fjöllistakonuna Steingerđi Guđmundsdóttur. Ljóđiđ heitir Hvar eru jól?

HVAR ERU JÓL?

Hvar eru jól - mín jarđheimsvitund spyr -

jólaljós er hjarđmenn ţekktu fyrr?

Hvar sá friđur er fćrđi nóttin hljóđ -

fögnuđur viđ engla hörpuljóđ?

Hvar eru gull sem gleđja lítiđ barn

er grátiđ ráđvillt flýr um eyđihjarn?

Hvar sú hönd er höfug ţerrar tár

af hrjúfri ellibrá og mýkir sár?

Hvar - spyr mín vitund - sprettur jólarós

ef sprengjur verđa mannsins trúarljós?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband