DR SEUSS ALLTAF GÓÐUR

Rithöfundurinn Dr Seuss var bara snillingur ég segi það satt. Ritaði alveg geggjaðar sögur, Kötturinn með höttinn og Þegar Trölli stal jólunum þeirra þekktastar og nú gerir fíllinn Horton allt vitlaust. Samt skrítið hve lítið hefur verið kvikmyndað af sögum þessa merka barnabókahöfundar og hvað þá heldur hve lítið hefur verið fært upp af Seuss verkum á leiksviðinu. Rámar reyndar í að fyrir síðustu jól hafi verið gerður ágætlega lukkaður Trölla músíkal eða var það kannski í fyrra. Kómedíuleikarinn hefur lengi haft á sínum einleikjaóskalista að setja upp Köttinn með höttinn. Ætti hann að kíla á það núna?


mbl.is Fornöldin og fíllinn börðust um efsta sætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já endilega, er þessi fílasaga ekki um mismunandi stóra heima ?  Kötturinn með höttinn er bráðskemmtileg saga. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 12:03

2 identicon

Takk Ásthildur skiptir máli að fá bakköp frá listakonu einsog þér og svo ertu líka svo mikill heimsborgari

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband