KÓMÍSKIR PÁSKAR

Ţađ verđur mikiđ um ađ vera hjá Kómedíuleikhúsinu um páskana. Einsog allir vita ţá er hin árlega Skíđavika á Ísó haldin um páska er einmitt veriđ ađ setja hana núna á Silfurtorgi. Kómedía tekur ađ sjálfsögđu virkan ţátt í festivalinu og verđur međ sannkallađa leikhúspáska í Tjöruhúsinu. Sýndir verđa tveir vinsćlir leikir úr smiđju leikhússins. Leikhúsveislan hefst á föstudaginn langa ţegar Dimmalimm verđur á fjölunum í Tjörunni í Neđsta og hefst sýningin kl.14. Dimmalimm hefur veriđ sýnt um land allt og líka í úttlöndum enda er hér á ferđinni vönduđ sýning fyrir börn á öllum aldri. En á ţessum langa föstudegi verđur Gísli Súrsson líka á fjölunum og hefst sú sýning kl.16. Gísli er án efa vinsćlasti leikur Kómedíuleikhússins og hefur tvívegis veriđ verđlaunađur á leiklistarhátíđum erlendis og eru sýningar ađ nálgast 170 sem er náttúrulega alveg Kómískt met. Önnur sýning á Dimmalimm verđur á páskadag kl.14. Miđasla á leikhúspáska Kómedíu eru á heimasíđunni www.komedia.is Einnig er gaman ađ geta ţess ađ Kómedíuleikarinn verđur međ sérstakan páskaútvarpsţátt á Rás eitt á skírdag kl.14.00. Ţátturinn nefnist Hátíđ hátíđanna, afhverju höldum viđ páska? og er í umsjón ţess Kómíska og Jónu Símoníu Bjarnadóttur. Ţau hafa unniđ talsvert saman ađ undanförnu gerđu t.d. jólaţátt fyrir Gufuna fyrir síđustu hátíđ og hafa einnig stađiđ fyrir mánađarlegum vestfirskum húslestri í Safnahúsinu á Ísó ţar sem tekin eru fyrir skáld ađ vestan fjallađ og lesiđ úr verkum ţeirra. Ţetta er ekki allt. Ţví Kómedíufrúin, Billa, verđur einnig međ vinnustofu sína, sem hún kallar Billustofu, opna um páskana. Ţađ verđur ţví ekki bara rokk og ról á ísó um Páskana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gangi ţér vel međ ţetta allt saman, ég stefni ađ fara á Dimmalimm á föstudaginn, međ litlu dömurnar, vona ađ ég komist. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.3.2008 kl. 20:44

2 identicon

Hlakka til ađ hitta ykkur í leikhúsinu

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 20.3.2008 kl. 14:37

3 Smámynd: Sigrún Sigurđardóttir

takk takk  ;)

Sigrún Sigurđardóttir, 20.3.2008 kl. 15:54

4 identicon

Minnst mál í heimi

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 20.3.2008 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband