700 HÁTÍÐARKVEÐJUR FRÁ ÍSÓ

Hef sagt það áður en einsog einhver sagði aldrei er góð vísa of oft kveðin, hátíðir á landsbyggð eru málið. Hér eru á ferðinni einstök verkefni útum allt land allskonar hátíðir rokk, leiklist, kvikmyndalist, mýrarbolti, klassík osfrv. Er nokk viss um að ein hátíð t.d. 700Is sem er alltaf að stækka geti skapað beint 2 störf og óbeint alveg helling það eru gistiheimilin, Flugfélagið, pöbbarnir, veitingastaðir, gjafavöruverslanir, kaffihús, apótekin, bókabúðin við brúnna og já bara allir sem eru í bisness. Landsbyggðin á mikla möguleika í lista- og menningarhátíðum sem og í listum almennt.
mbl.is 700IS í fullum gangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband