SÓL Á ÍSÓ

Verđ bara ađ láta ykkur vita ađ ţví ekki ađ ţetta séu eitthvađ nýjar fréttir en ţađ er sól og geggjađ veđur á ísó núna í dag. Í gćr var líka rosa flott veđur ţví ísóveđriđ er alltaf fjölbreytt og listrćnt. Rétt samt ađ taka ţađ fram líka ađ ţađ er góđur skíđasnjór og viđ stefnum ađ ţví ađ halda honum ađeins lengur ţrátt fyrir allt sólskiniđ ţví í nćstu viku hefst hin árlega og stórmerkilega Skíđavika hér á Ísó. Síđustu ár hefur veriđ alltof mikiđ sólskin og ţví ekki hćgt ađ skíđa á Skiđaviku en núna verđur ţađ sko bćđi sólskin og skíđasnjór. Dagskrá Síđavikunnar er ađ vanda mjög glćsileg og tekur Kómedíuleikhúsiđ ađ sjálfsögđu ţátt í gleđinni. Má gjarnan nefna ţetta Leikhúspáska á Ísó ţví alls verđa ţrjár Kómíska sýningar en sýnt verđur í Tjöruhúsinu í Neđstakaupstađ. Á föstudaginn langa verđur Dimmalimm sýnt kl. 14. og tveimur tímum síđar stígur útlaginn Gísli Súrsson á sviđiđ. Dimmalimm verđur sýnt aftur á fjölunum á Páskadag kl.14. Miđasala hafin á heimasíđu Kómedíu www.komedia.is Annars bara allt í Kómískt gott ađ frétta í gćr var Kómedíuleikarinn í stúdíó RÚV á Ísó viđ upptökur á nýjum útvarpsţćtti fyrir Rás eitt sem hann gerir í samvinnu viđ Jónu Símoníu Bjarnadóttur. Ţátturinn heitir Hátíđ hátíđanna og verđur fluttur á Skírdag kl.14.00 á Rás Eitt.

gislisurssonGísli Súri verđur á Skíđaviku á Ísó


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

já ţađ er geggjađ veđur og verđur geggjađ fjör á Skíđaviku.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2008 kl. 12:41

2 identicon

Ekki spurning - gćti alveg trúađ ađ ţetta verđi flottasta Skíđavikan og er ţá mikiđ sagt - verđur allavega Rokk og ról

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 13:01

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt, rokkog ról, snjór og skíđi og snjór NOT?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2008 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband