STÚFUR YRKIR OG TVISTAR UM LEIĐ

Einn vinsćlasti jólasveinn síđari ára er án efa stubburinn Stúfur. Hann tvistađi milli landshorna í alla nótt enda ţekktur tvistari já nú ţarf Sćmi Rokk ađ fara ađ ćfa sig. Ţó nóttin hafi veriđ erfiđ er Stúfur hress og kátur og ćtlar hann ađ mćta í Tjöruhúsiđ á Ísafirđi á morgun, laugardag, og sprella međ brćđrum sínum í jólaleikritinu Jólasveinar Grýlusynir. Ekki nóg međ ţađ heldur ćtlar hann líka ađ vera í leikhúsinu á sunnudag og hefjast báđar sýningar kl.14.00. Miđasala er á heimasíđu Kómedíu www.komedia.is Stúfur hefur samiđ nýja vísu og ţar kemur margt óvćnt í ljós einsog lesa má hér:

STÚFUR

Ég er jólasveinn og heiti Stúfur

og ég er alveg einstaklega ljúfur. 

Ég lćt nú ekki mikiđ á mér bera

en samt er ég ţó ýmislegt ađ gera. 

Ţótt ég sé smár er margt mér lagt til lista,

ég kann til dćmis feiknavel ađ tvista.

Ţá beygi ég mig örlítiđ í hnjánum

og teygi síđan vel úr öllum tánum.  

Um leiđ og jólatjútt – og tvist ég heyri,

ţá tvista ég og allt um kollinn keyri.

Já ég er nú meiri KALLINN! 

Í Grýluhelli heppilegt ţađ er

hversu lítiđ ţar fer fyrir mér.

Ef einhver missir tölu undir borđiđ

ţá beinist nćstum alltaf til mín orđiđ:

,,Stúfur litli viltu hjálpa mér”?

Ţađ er segin saga, - ţá undir borđ ég fer.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband