Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Vestfirsku dćgurlögin - Nýtt söngvasjóv frumsýnt á Kan slóđum

Hver ţekkir ekki slagara á borđ viđ Hey kanína, Er't í rćktinni, Ég er frjáls, Ţín innsta ţrá, Drottningin vonda...já listi Vestfirskra dćgurlaga er langur. Nú hefur öllum ţessum vestfirsku dćgurlagaperlum veriđ komiđ fyrir í geđveikt flottu söngvasjóvi sem nefnist einfaldlega Vestfirsku dćgurlögin. Söngvasjóviđ verđur frumsýnt á söguslóđum Vestfirskra dćgurlaga nánar til tekiđ í Bolungarvík, heimabć hljómsveitarinnar Kan sem rokkađi feitt á sveitaböllunum í gamla daga. Frumsýnt verđur á laugardag 31. mars kl.21 og er mikill stemmari fyrir kvöldinu og aldrei ađ vita nema einhverjir ,,orginalar" vestfirskra dćgurlaga verđi viđstaddir. Sönvassjóviđ Vestfirsku dćgurlögin verđur einnig sýnt um páskana en einsog allir vita eru Vestfirđir stađur til ađ vera á um páskana. Páskasýningarnar verđa miđvikudaginn 4. apríl, á Skírdag fimmtudaginn 5. apríl og loks á Föstudaginn langa 6. apríl. Allar sýningarnar hefjast kl.21 en rétt er ađ geta ţess ađ rútuferđir á sýningarstađ verđa frá Hamraborg á Ísafirđi alla sýningardaga. Miđasala á allar sýningar er ţegar hafin og ţví vissara ađ panta sér miđa strax í dag. Miđasölusími:892 4568.
Ţađ er Vestfirska skemmtifélagiđ sem setur söngvasjóviđ Vestfirsku dćgurlögin á sviđ. Mennirnir í brúnni ţar eru Elfar Logi Hannesson, leikstjóri, og Guđmundur Hjaltason, tónlistarstjóri, en ţeir hafa síđustu ár sett á sviđ vinsćlar leik- og söngvasýningar fyrir vestan. Söngvarar í sýningunni eru stuđboltarnir Hjördís Ţráinsdóttir, Steingrímur Rúnar Guđmundsson og Sveinbjörn Hjálmarsson. Einnig tekur leikkonan Marla Koberstein ţátt í sýningunni međ einstökum hćtti. Dćgurlagabandiđ vestfirska skipa ţau Bjarni Kristinn Guđjónsson, Guđmundur Hjaltason, Haraldur Ringsted og Sunna Karen Einarsdóttir.

Kómedíuleikhúsiđ frumsýnir Náströnd - Skáldiđ á Ţröm

Kómedíuleikhúsiđ frumsýnir nýtt íslenskt leikverk, Náströnd – Skáldiđ á Ţröm, föstudaginn 23. mars í Félagsheimili Súgfirđinga.
Um er ađ rćđa einleik byggđan á dagbókum Magnúsar Hj Magnússonar. Allur texti verksins er eftir Magnús sjálfan. Dagbćkur Magnúsar voru Halldóri Laxness einmitt innblástur viđ ritun hans á skáldsögunni Heimsljós og Magnús ţví fyrirmyndin af Ólafi Kárasyni ljósvíking.
Í verkinu hittum viđ fyrir skáldiđ sjálft, ţar sem hann situr einn í klefa sínum og afplánar dóm. Á ţessum umbrotstíma í lífi sínu kemur hann til dyrana eins og hann er klćddur og leiđir áhorfendur í sannleikan um líf sitt og ţrautargöngu. Hann horfist í augu viđ sjálfan sig og gerir upp fortíđ sína á einlćgan hátt. Saga Magnúsar er ekki ađeins saga eins manns, heldur saga heillar stéttar í samfélagi sem er ađ brjóta sér leiđ út úr moldarkofum og inn í nútímann.
Leikgerđ er í höndum Elfars Loga Hannessonar og Ársćls Níelssonar sem einnig fer međ hlutverk skáldsins en Elfar Logi leikstýrir. Höfundur tónlistar er tónlistarmađurinn Jóhann Friđgeir Jóhannsson, einnig ţekktur sem 70i, auk ţess sem lagiđ Ljósvíkingur eftir kyndilbera vestfirskrar tónlistar, Mugison, er notađ í sýningunni. Ljósahönnuđur er Jóhann Daníels Daníelsson.
Uppsetningin er styrkt af Menningarráđi Vestfjarđa.
Kómedíuleikhúsiđ fagnar 15 ára afmćli sínu í ár og er leikhúsiđ međal elstu starfandi sjálfstćđra leikhúsa í dag. Náströnd – Skáldiđ á Ţröm er fyrri afmćlissýning Kómedíuleikhússins en í sumar verđur frumsýndur einleikur um annan merkan alţýđulistamann. Eins og áđur var getiđ verđur verkiđ frumsýnt 23. mars og og eru alls 5 sýningar fyrirhugađar fram ađ páskum.
Frums. fös 23. mars kl 20.00
2. sýning lau 24. mars kl. 20.00
3. sýning fös 30. mars kl 20.00
4. sýning lau 31. mars kl. 20.0

Galdrasögur - Ný Ţjóđleg hljóđbók

Kómedíuleikhúsiđ hefur gefiđ út nýja Ţjóđlega hljóđbók sem heitir Galdrasögur. Ađ vanda er sótt í hinn magnađa og frábćra ţjóđsagnaarf Íslands. Galdrasögur er níunda Ţjóđlega hljóđbók Kómedíuleikhússins en ţćr ţjóđlegu hafa notiđ mikilla vinsćlda um land allt enda er hér á ferđinni sérlega vönduđ útgáfa á ţjóđsögum ţjóđarinnar. Alls eru 22 galdrasögur á nýju Ţjóđlegu hljóđbókinni hver annarri magnađri og göldróttari. Međal sagna á hljóđbókinni Galdrasögur má nefna Galdra-Loftur, Gottskálk biskup grimmi, Allir erum viđ börn hjá Boga, Viltu skyr skeggi?, Ljósiđ í hauskúpunni, Sagnarandi kemur upp ţjófnađi og Stokkseyrar-Dísa. Lesari er Elfar Logi Hannesson, leikari. Galdrasögur sem og allar Ţjóđlegu hljóđbćkurnar fást á heimasíđu Kómedíuleikhússins www.komedia.is í verslunum um land allt.

Hinar Ţjóđlegu hljóđbćkurnar eru:
Ţjóđsögur úr Vesturbyggđ
Ţjóđsögur frá Ísafjarđarbć
Ţjóđsögur af Stöndum
Ţjóđsögur úr Bolungarvík
Ţjóđsögur frá Súđavík
Ţjóđsögur frá Hornströndum og Jökulfjörđum
Bakkabrćđur og kímnisögur
Draugasögur


Ísafjarđarbćr hefur trú á Kómedíunni

Á föstudaginn var endurnýjađur samstarfssamningur Ísafjarđarbćjar viđ Kómedíuleikhúsiđ. Samningurinn felur í sér ađ Kómedíuleikhúsiđ vinnur ýmis verkefni fyrir Ísafjarđarbć árlega. Verkefnin eru: Leikhúsiđ verđur međ leikatriđi á 17 júní, stendur fyrir 4 húslestrum á Bćjar- og hérađsbókasafni, sýnir leikrit og eđa menningardagskrá í skólum bćjarins og standi fyrir leiklistarnámskeiđi fyrir börn í bćnum í tengslum viđ hátíđina Veturnćtur. Samningurinn er til tveggja ára. Kómedíuleikhúsiđ vill ţakka Ísafjarđarbć fyrir traustiđ sem bćrinn ber til leikhússins og er ţessi samningur stór ţáttur í ţví ađ styrkja starfsemi Kómedíuleikhússins. Gaman er ađ geta ţess ađ Kómedíuleikhúsiđ fagnar 15 ára afmćli nú í ár og er leikhúsiđ međal elstu starfandi einka leikhúsa á landinu. Óhćtt er ađ segja ađ starfsemi einkaleikhúsi hafi veriđ mjög erfiđ síđustu ár sem sýnir hve fá ţau eru eftir í dag sem starfa á ársgrundvelli. Ástćđan er fyrst og fremst skortur á opinberu fjármagni og verđur ađ segjast einsog er ađ Menntamálaráđuneytiđ hefur stađiđ sig afleitlega hvađ varđar atvinnuleiklist á landsbyggđinni. Ţar á bć vilja menn bara ekkert međ ţađ hafa ađ svoleiđis sé í gangi. Furđulegt. En sem betur fer hefur Ísafjarđarbćr trú á atvinnuleiklist á landsbyggđinni og hefur nú sýnt ţađ í verki međ ţví ađ gera góđan samstarfssamning viđ Kómedíuleikhúsiđ. Hafiđ ţökk fyrir.

Notađir blýantar óskast fyrir leiksýningu

Mikill stemmari er nú í herbúđum Kómedíuleikhússins ţví ţessa dagana standa yfir ćfingar á nýju íslensku leikverki. Ađ vanda er sótt í hinn merka vestfirska sagnaarf og nú er ţađ Skáldiđ á Ţröm sem er í sviđsljósinu. Leikurinn nefnist Náströnd Skáldiđ á Ţröm og er byggt á dagbókum skáldsins sem eru miklar ađ vöxtum. Skáldiđ á Ţröm eđa Magnús Hj. Magnússon er fyrirmyndin af Ólafi Kárasyni í Heimsljósi Laxa. Náströnd Skáldiđ á Ţröm verđur frumsýnt á söguslóđum á Suđureyri ţar sem skáldiđ eyddi síđustu ćviárum sínum, föstudaginn 23. mars. Önnur sýninga verđur daginn eftir.
Leikmynd leiksins er ađ međal annars gerđ úr blýantsstubbum og er nú leitađ eftir ađstođ landsmanna. Ţađ vantar nokkur hundruđ notađara blýanta í verkiđ og ef ţú lesandi góđur lumar á nokkrum stubbum ţá endilega settu ţig í samband viđ okkur.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband