Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

HEILSUGĆSLAN UM HELGINA

Kómedíuleikhúsiđ verđur međ ţrjár aukasýningar á hápólitíska gamanleiknum Heilsugćslan í Arnardal um helgina. Nú ţegar er orđiđ uppselt á miđnćtursýninguna á föstudag 16. október en einnig verđa tvćr sýningar á sunnudag 18. október kl.15 og kl.20.30. Miđasala á ţćr sýningar er í fullum gangi núna í síma: 860 6062. Einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ arnardalur@arnardalur.is
Heilsugćslan verđur einnig sýnd í Hvíta húsinu í Bolungarvík á laugardag, 17. október, kl.16. Miđasala á stađnum og opnar kl.15.30. Miđaverđ á allar sýningar er 1.900.- krónur.
Íslendingar hafa löngum státađ af besta heilbrigđiskerfi í heimi. Viđ hrósum okkur yfir háum međalaldri, ţjónustu í hćsta gćđaflokki og frábćrum lćknum. En er kerfiđ eins gott og af er látiđ? Er ţađ hugsanlega fariđ ađ vinna gegn tilgangi sínum? Er aukinni eftirspurn sjúkdóma svarađ međ meira frambođi? Hvađa tilgangi ţjónar góđ heilsa? Metum viđ líf í magni eđa gćđum?
Leikritiđ, Heilsugćslan, er samiđ af lćkni, Lýđ Árnasyni, og gefur áhorfandanum sýn inn í ţetta völundarhús og ţađ sem býr ađ tjaldabaki.
Heilsugćslan er gamanleikur og öll hlutverk í höndum tveggja leikara, ţeirra Elfars Loga Hannessonar og Margrétar Sverrisdóttur.
Heilsugćslan er hápólitískt leikrit og umfjöllunarefniđ brennandi á íslenzku ţjóđfélagi, ekki sízt núna, í skugga niđurskurđar.
Heilsugćslan fyrir alla!
Menningarráđ Vestfjarđa stykrir Heilsugćsluna.

3 AUKASÝNINGAR Á HEILSUGĆSLUNA Í ARNARDAL

Hápólitíski gamanleikurinn Heilsugćslan var frumsýndur í Arnardal um helgina fyrir trođfullu húsi og viđ mjög góđar undirtektir. Fullt var á 2 sýningu og nú ţegar er uppselt á nćstu tvćr sýningar í Arnardal. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ vera međ 3 aukasýningar í Arnardal. Ein aukasýning verđur núna á sunnudag 11. október kl.15. Hinar tvćr aukasýningarnar verđa viku síđar eđa sunnudaginn 18. október kl.15 og kl.19.30. Miđaverđ á aukasýningarnar er ađeins 1.900.kr. Hćgt verđur ađ kaupa sérstaklega kökur og ađrar léttar veitingar. Miđasala á aukasýningarnar er ţegar hafin í síma: 860 6062. Einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ: arnardalur@arnardalur.is
Í vikunni verđa einnig opnuđ útibú Heilsugćslunnar víđa um Vestfirđi. Ţriđjudaginn 6. október verđur sýning í Sjórćningjahúsinu á Patró. Daginn eftir verđur sýnt á Café Riis á Hólmavík og á fimmtudag 8. október verđur sýnt í Félagsheimilinu á Ţingeyri. Ţessar sýningar hefjast allar kl.20.30 og verđur miđasala á stađnum.
Íslendingar hafa löngum státađ af besta heilbrigđiskerfi í heimi. Viđ hrósum okkur yfir háum međalaldri, ţjónustu í hćsta gćđaflokki og frábćrum lćknum. En er kerfiđ eins gott og af er látiđ? Er ţađ hugsanlega fariđ ađ vinna gegn tilgangi sínum? Er aukinni eftirspurn sjúkdóma svarađ međ meira frambođi? Hvađa tilgangi ţjónar góđ heilsa? Metum viđ líf í magni eđa gćđum?
Leikritiđ, Heilsugćslan, er samiđ af lćkni, Lýđ Árnasyni, og gefur áhorfandanum sýn inn í ţetta völundarhús og ţađ sem býr ađ tjaldabaki.
Heilsugćslan er gamanleikur og öll hlutverk í höndum tveggja leikara, ţeirra Elfars Loga Hannessonar og Margrétar Sverrisdóttur.
Heilsugćslan er hápólitískt leikrit og umfjöllunarefniđ brennandi á íslenzku ţjóđfélagi, ekki sízt núna, í skugga niđurskurđar.
Heilsugćslan fyrir alla!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband