LÍFIÐ HANS LEIFS OG ENGLAR Í SNJÓNUM

Fimmtudagur 3. júlí á Act alone 2008

Kl. 22.00.  Hamrar

FYRIRLESTUR UM ,,LÍFIД HANS LEIFS

Leikari, höfundur, leikstjóri: Leifur Þór Þorvaldsson

Í verkinu er gert grein fyrir undarlegum atvikum og staðreyndum úr lífi höfundarins sem gætu varðað okkur öll. Í verkinu takast á raunveruleikinn og gerfiheimur leiksviðsins í leitinni að hinni óræðu línu sem sker á milli raunverunar og draumaheimsins.

 Kl.22.30.   Hamrar

ENGLAR Í SNJÓNUM

Höfundur: Unnur Guttormsdóttir 
Leikari: Hörður S. Dan

Leikstjórn: Sigrún Óskarsdóttir 

Lítið verk um súrsætar minningar Harðar. Hann dregur hverja upplifun æsku sinnar á fætur annarri úr hugskoti sínu og deilir þeim með okkur á hugljúfan hátt. En á bakvið minningarnar dvelur sagan um einmana dreng og hans raunir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband