GÍSLI SÚRI OG DIMMALIMM ERU FYRIR NORĐAN

Kómedíuleikhúsiđ er komiđ Norđur í land međ tvćr af vinsćlustu sýningum leikhússins. Leikurinn hófst í dag mánudag í Grunnskólanum á Hofsósi ţar sem Gísli Súrsson var sýndur. Á öđrum degi leikferđar verđur Gísli Súrsson sýndur tvívegis fyrst í Grunnskólaum á Blönduósi og síđan í Höfđaskóla á Skagaströnd. Síđan tekur hver sýningin viđ af annarrri. Dimmalimm er líka međ í för og verđur sýnd í ţrígang á fimmtudag fyrir leikskóla á Akureyri. Leikferđinni líkur svo á laugardag á Siglufirđi en einsog greint var frá hér á vefnum um daginn ţá hefur Kómedíuleikhúsinu veriđ bođiđ ađ taka ţátt í sérstakri ljóđahátíđ ţar í bć. Hátíđin nefnist Glóđ og er haldin annađ áriđ í röđ ađ ţessu sinni er vestfirska ljóđskáldsins Steins Steinarrs sérstaklega minnst en í ár eru 100 ár frá fćđingu skáldsins. Kómedíuleikhúsiđ mun sýna ljóđaleikinn vinsćla međ erfiđa nafninu Búlúlala á laugardagskvöldinu á Sigló. Kómedían verđur mikiđ á faraldsfćti á nćstunni ţví eftir stuttan stans á Ísó í nćstu viku verđur brunađ í bogina um ađra helgi međ Gísla Súra og Dimmalimm og munu ţau heimsćkja grunn- og leikskóla á höfuđborgarsvćđinu. Ţegar er búiđ ađ bóka slatta af sýningum en rétt er ađ benda skólum borgarinnar á ađ enn eru nokkrir dagar lausir. Einfalt ađ panta sendiđ okkur bara tövlupóst á komedia@komedia.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband