BESTU LEIKARAR 20 ALDAR

Ţađ er alltaf ađ glugga í gömlum skrćđum. Kómedíuleikarinn datt ofan í eina í nótt og gleymdi sér alveg viđ lesturinn einsog oft vill verđa. Enda er ţetta skemmtilegt uppflettirit sem heitir Bók aldarinnar eftir Gísla Martein og Ólaf Teit. Í ţessari bók eru allra handa topp tíu listar mjög fjölbreyttir og ólíkir allt frá vinsćlustu stjórnmálamönnunum til vinsćlustu hundanafna. Ţó nokkrir listar í bókinni tengjast list og ţar var náttúrulega mest áđ í nótt. Til gaman kemur hér listi yfir Bestu leikara síđustu aldar hér á landi:

Lárus Pálsson

Brynjólfur Jóhannesson

Gísli Halldórsson

Róbert Arnfinnsson

Ţorsteinn Ö Stephensen

Gunnar Eyjólfsson

Helgi Skúlason

Hilmir Snćr Guđnason

Rúrik Haraldson

Sigurđur Sigurjónsson

Veskú. Ţetta er hinn flottasti listi reyndar eru ţarna allmargir leikarar sé mađur sá aldrei á sviđi s.s. Lárus, Brynjólfur og Ţorsteinn Ö en mađur heyrđi nú í ţeim á gömlu gufunni einnig eru til nokkrir vinilar međ ţeim sem og eitthvađ sjónvarpsefni t.d. Mađur og kona ţar sem Brynjólfur fer á kostum sem sér Sigvaldi. Svona listar eru náttúrulega alltaf umdeildir og vonlaust ađ finna lista ţar sem allir eru sammála um alla ţetta er jú alltaf smekksatriđi. Sumir ţola t.d. ekki Woddy Allen međan ađrir fíla hann í rćmur. Í smáletrinu í bókinni eru svo einnig nefndir nokkrir leikarar til viđbótar sem kíttluđu topp listann: Haraldur Björnsson, Indriđi Waage, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Ingvar E. Sigurđsson og Valur Gíslason.

Já eitt er víst ţetta eru allt toppleikarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Var nokkuđ annar listi yfir bestu leikkonurnar?  Eđa voru ţćr kannski ekkert góđar á 20. öldinni?

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 18.1.2008 kl. 15:41

2 identicon

O jú og ef eitthvađ ţá voru ţćr jafnvel betri. Ég tel mig nú ekki til karlrembu ţó ég sé alinn uppá Bídó en ţađ er samt alltaf gott ađ hafa eina svona mömmu til ađ passa uppá mann. Og einsog ég er vanur ađ gera ţá geri ég allt fyrir mömmu og núna ćtla ég ađ ná í bókina góđu og skella topp tíu leikkonulista ţeirra Gísla og Óla inn. Kemur alveg rétt. Sorrý mamma.

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband