ALVÖRU TÓNLEIKAÁR

Ţađ er bara ekkert annađ, meistari Paul Simon á leiđ til landsins. Ţetta stefnir í ađ vera glćsilegt tónleikaár hér á landi fyrst bárust fréttir af Eric Clapton svo Bob Dylan og nú Paul Simon. Hann Palli Sćm er aldeilis flottur músíkant og samstarf hans viđ Art Garfunkel gaf af sér margan smellinn gott ef ţeir eru ekki bara besta tónlistardúóiđ í dćgurlagaheiminum. Palli var nú ađ ég held ađalheilinn í ţví samstarfi einsog hefur kannski komiđ í ljós ţegar ţeir slitu samstarfi og hófu sólóferilinn. Palli án efa vinninginn ţar ţví plötur Garfkunkel hafa ekki hitt í mark ađeins örfá lög hafa náđ vinsćldum hann hefur hinsvegar eitthvađ veriđ ađ dútla viđ kvikmyndaleik. Garfkunkel er hinsvegar mikill bókaormur einsog sjá má á heimasíđu kappans ţar sem hann skráir samviskusamlega niđur ţćr bćkur sem hann hefur lesiđ og gefur ţeim smá krítik. Gott af vita af ţví ađ fleiri en Kómedíuleikarinn dudda viđ ţađ ađ skrá niđur lesefni náttborđsins. Ţví miđur verđur sá Kómíski ađ segja pass viđ tónleikum Palla ţar sem leiklistarhátíđin Act alone hefst daginn eftir tónleika ţann 2. júlí og ađ fenginni reynslu ţá er nú margt sem gengur á fyrir ţađ ćvintýri. Í stađinn verđur mađur bara ađ hlusta á diskana međ Palla og kannski sérrrílagi tónleika ţeirra félaga í Central Park áriđ 1980 eđa 81 man ekki alveg. Diskurinn sá er án efa einn allra besti tónleikadiskur sem gefin hefur veriđ út.
mbl.is Paul Simon međ tónleika á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband